Jólakörfur

Við hjá Livefood erum tilbúin með jólakörfurnar okkar stútfullar af girnilegum grænkera ostum. Hver karfa kostar 8500 krónur.  Við viljum endilega hvetja fyrirtæki til að hafa samband við okkur og panta körfur í jólagjafir handa starfsfólki sínu. Við keyrum á höfuðborgarsvæðið þegar keyptar eru 10 körfur eða fleiri en tökum fagnandi á móti einstaklingum í verksmiðjuna okkar í Hveragerði ef þeir vilja næla sér í körfu fyrir jólin. Nánari upplýsingar og pantanir með því að senda póst á fjola@livefood.is.